Hjálpum börnum heimsins

29.10.12

Stjórnarskipti í Drangey

Stjórnarskipti í Drangey
Stjórnarskipti fóru fram í Kiwanisklúbbnum Drangey 19. október sl.

Meira


20.09.12

Þjónustu og viðskptaskrá

Þjónustu og viðskptaskrá
Sl. vetur unnu Drangeyjarfélagar að útgáfu Þjónustu- og viðskiptaskráa sem dreift var svo í öll hús og fyrirtæki í Skagafirði og Húnavatnssýlum í sumar.

Meira


10.06.12

Kiwanisklubburinn Drangey afhendir hjálma

Kiwanisklubburinn Drangey afhendir hjálma
Kiwanisklúbburinn Drangey hefur nú afhent reiðhjólahjálma til sjö ára barna í Skagafirði og Húnavatnssýlum.  Afhending á hjálmum á Sauðárkróki fór fram síðastliðinn laugardag við Árskóla í blíðskaparveðri.

Meira


02.05.12

Kiwanissundmót Drangeyjar

Kiwanissundmót Drangeyjar
30. apríl sl. var haldið hið árlega bikarmót Kiwanisklúbbsins Drangeyjar og UMF Tindastóls í sundi í sundlaug Sauðárkróks.

Meira


03.01.12

Af starfi Drangeyjar í vetur

Af starfi Drangeyjar í vetur
Það hefur verið góð mæting á fundi hjá Drangey það sem af er vetri en haldnir hafa verið fjórir fundir frá stjórnarskiptafundi.

Meira


22.10.11

Stjórnarskipti hjá Drangey

Stjórnarskipti hjá Drangey
Stjórnarskipti fóru fram hjá Kiwanisklúbbnum Drangey föstudagskvöldið 21. október sl. á Kaffi Krók, Sauðárkróki.

Meira


19.10.11

Myndir srá starfsárinu 2010-2011

Myndir srá starfsárinu 2010-2011
Nú eru komnar inn myndir frá síðasta starfsári.

Meira


26.10.10

Stjórnarskipti

Stjórnarskipti
Stjórnarskipti fóru fram í Kiwanisklúbbnum Drangey 22. október sl.  Ómar Kjartansson tók þá við sem forseti af Ólafi Jónssyni.

Meira


13.05.10

Afhending reiðhjólahjálma

Afhending reiðhjólahjálma
Í dag stóðu félagar í Kiwanis- klúbbnum Drangey á Sauðárkróki fyrir sinni árlegu hjálmaafhendingu til barna í fyrsta bekk grunnskólanna í Skagafirði og í Húnavatnssýslum. 

Meira


28.02.10

Þorrablót

Þorrablót
Þorrablót Kiwanis var haldið í Tjarnarbæ 20. febrúar sl.  Mjög góð þátttaka var, en rétt tæplega 60 manns mættu, bæði Kiwniasfélagar, makar þeirra og gestir.

Meira


04.02.10

Mikill kraftur í félagsstarfinu

Mikill kraftur í félagsstarfinu
Félagsstarfið hefur haldið áfram af miklum krafti nú eftir áramót.  Haldnir hafa verið þrír fundir það sem af er ári.

Meira


04.02.10

Myndir frá jólafundi komnar inn

Myndir frá jólafundi komnar inn
Nú eru komnar myndir frá jólafundinum.  Sjá má þær undir myndasafninu, eða með því að smella hér.

Meira


03.12.09

Vel heppnaður kynningarfundur

Vel heppnaður kynningarfundur
Vel heppnaður kynningarfundur var haldinn hjá Drangey í kvöld.  Höfðu félagar verið hvattir til að mæta með gesti til að kynnast klúbbnum og Kiwanishreyfingunni.

Meira


18.11.09

Þjónustu og viðskiptaskrá

Þjónustu og viðskiptaskrá
Um síðustu helgi dreyfðu nokkrir félagar úr Kiwanisklúbbnum Drangey nýrri þjónustu og viðskiptaskrá fyrir Húnavantssýslur.

Meira


08.11.09

Sviðaveisla

Sviðaveisla
Sviðaveisla var haldin á fundi Drangeyjar á miðvikudaginn var. 4. nóvember sl.  Mjög góð mæting var á fundinum og voru svið og lappir snædd af bestu lyst, enda vel elduð hjá formanni.

Meira


01.11.09

Stjórnarskiptafundur

Stjórnarskiptafundur
Stjórnarskiptafundur var haldinn á Siglufirði föstudaginn 23. október sl.

Meira


22.10.09

Vetrarstarf hafið

Vetrarstarf hafið
Nú er vetrarstarfið hafið og mættu Drangeyjar- félagar til fundar í kvöld.  Fundurinn var boðaður með stuttum fyrirvara þar sem

Meira


25.05.09

Afhending hjálma

Afhending hjálma Að venju afhentu Kiwanismenn í samvinnu við Eimskip öllum grunnskólabörnum í Skagafirði og Húnavatnssýslum reiðhjólahjálma að gjöf.

Meira


07.02.09

Heimsókn í Sjávarleður

Heimsókn í Sjávarleður

Föstudaginn 6. febrúar var farið í fyrirtækjaheimsókn í Sjávarleður sem rekið er af Gunnsteini Björnssyni, Drangeyjarfélaga.

Meira


28.01.09

Breytingar á Dagskrá

Breytingar á Dagskrá

Breytingar verða á dagskrá næstu funda.  Þorrafundur (blót) sem vera átti 6 febrúar frestast til 21 Febrúar  kl 20 í Tjarnarbæ

Meira


07.01.09

Fyrsti fundur ársins

Fyrsti fundur ársins Drangeyjarfélagar mættu galvaskir á fyrsta fund ársins í kvöld.  Forseti bauð félaga velkomna með ósk um gleðilegt ár.

Meira


18.12.08

Jólafundur á Hólum

Jólafundur á Hólum Klúbburinn hélt jólafund sinn að þessu sinni á Hólum í Hjaltadal.  Lagt var af stað með rútu frá húsi klúbbsins kl. 19:30 og stefnan sett á Hóla.

Meira


31.05.08

Drangey afhendir bíl til fatlaðra

Drangey afhendir bíl til fatlaðra Kiwanisklúbburinn Drangey er 30 ára um þessar mundir og í tilefni þess þá gefur klúbburinn þessa bifreið til

Meira


30.05.08

Dagskrá 38 umdæmisþings hafin

Dagskrá 38 umdæmisþings hafin

Þá er dagskrá 38 umdæmisþings Kiwanishreyfingarinnar hafið hér á Sauðárkróki, og virðist mæting þingfulltrúa ver nokkur góð. En dagskráin hófst með umdæimisstjórnarfundi í morgun kl 9.00.

Meira


30.05.08

Þingfulltrúar að mæta

Þingfulltrúar að mæta Þá fer að styttast í þingið okkar hérna á Sauðárkróki og fólk allstaðar af landinu farið að streyma í bæinn og vonadi gott og árangursríkt umdæmisþing framundan.

Meira


15.05.08

Hjálmaafhending á Sauðárkróki

Hjálmaafhending á Sauðárkróki Laugardaginn 10. maí afhenti klúbburinn 58 hjálma í skagafirði. Afhendingin fór fram í gamla barnaskólanum á Sauðárkróki.  Fyrir afhendingu hélt Stefán V. Stefánsson yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki smá tölu fyrir börnin og brýndi fyrir þeim mikilvægi hjálma. 

Meira


15.05.08

Hjálmaafhending í Húnavatnssýslu

Hjálmaafhending í Húnavatnssýslu Jóhannes Þórðarson félagi í Kiwanisklúbbnum Drangey fór eins og svo mörg undanfarin ár og afhenti hjálma til grunnskólabarna í Húnavatssýslunum. 

Meira


25.04.08

Umdæmisþing

Umdæmisþing

Það er mikið að gera hjá Drangeyjarfélögum um þessar mundir enda stendur undirbúningur sem hæst fyrir umdæmisþingið sem verður haldið í lok maí,

Meira