Hjálpum börnum heimsins

01.11.09

Stjórnarskiptafundur

Stjórnarskiptafundur
Stjórnarskiptafundur var haldinn á Siglufirði föstudaginn 23. október sl.

Meira


22.10.09

Vetrarstarf hafið

Vetrarstarf hafið
Nú er vetrarstarfið hafið og mættu Drangeyjar- félagar til fundar í kvöld.  Fundurinn var boðaður með stuttum fyrirvara þar sem

Meira


25.05.09

Afhending hjálma

Afhending hjálma Að venju afhentu Kiwanismenn í samvinnu við Eimskip öllum grunnskólabörnum í Skagafirði og Húnavatnssýslum reiðhjólahjálma að gjöf.

Meira


07.02.09

Heimsókn í Sjávarleður

Heimsókn í Sjávarleður

Föstudaginn 6. febrúar var farið í fyrirtækjaheimsókn í Sjávarleður sem rekið er af Gunnsteini Björnssyni, Drangeyjarfélaga.

Meira


28.01.09

Breytingar á Dagskrá

Breytingar á Dagskrá

Breytingar verða á dagskrá næstu funda.  Þorrafundur (blót) sem vera átti 6 febrúar frestast til 21 Febrúar  kl 20 í Tjarnarbæ

Meira


07.01.09

Fyrsti fundur ársins

Fyrsti fundur ársins Drangeyjarfélagar mættu galvaskir á fyrsta fund ársins í kvöld.  Forseti bauð félaga velkomna með ósk um gleðilegt ár.

Meira


18.12.08

Jólafundur á Hólum

Jólafundur á Hólum Klúbburinn hélt jólafund sinn að þessu sinni á Hólum í Hjaltadal.  Lagt var af stað með rútu frá húsi klúbbsins kl. 19:30 og stefnan sett á Hóla.

Meira


31.05.08

Drangey afhendir bíl til fatlaðra

Drangey afhendir bíl til fatlaðra Kiwanisklúbburinn Drangey er 30 ára um þessar mundir og í tilefni þess þá gefur klúbburinn þessa bifreið til

Meira


30.05.08

Dagskrá 38 umdæmisþings hafin

Dagskrá 38 umdæmisþings hafin

Þá er dagskrá 38 umdæmisþings Kiwanishreyfingarinnar hafið hér á Sauðárkróki, og virðist mæting þingfulltrúa ver nokkur góð. En dagskráin hófst með umdæimisstjórnarfundi í morgun kl 9.00.

Meira


30.05.08

Þingfulltrúar að mæta

Þingfulltrúar að mæta Þá fer að styttast í þingið okkar hérna á Sauðárkróki og fólk allstaðar af landinu farið að streyma í bæinn og vonadi gott og árangursríkt umdæmisþing framundan.

Meira


15.05.08

Hjálmaafhending á Sauðárkróki

Hjálmaafhending á Sauðárkróki Laugardaginn 10. maí afhenti klúbburinn 58 hjálma í skagafirði. Afhendingin fór fram í gamla barnaskólanum á Sauðárkróki.  Fyrir afhendingu hélt Stefán V. Stefánsson yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki smá tölu fyrir börnin og brýndi fyrir þeim mikilvægi hjálma. 

Meira


15.05.08

Hjálmaafhending í Húnavatnssýslu

Hjálmaafhending í Húnavatnssýslu Jóhannes Þórðarson félagi í Kiwanisklúbbnum Drangey fór eins og svo mörg undanfarin ár og afhenti hjálma til grunnskólabarna í Húnavatssýslunum. 

Meira


25.04.08

Umdæmisþing

Umdæmisþing

Það er mikið að gera hjá Drangeyjarfélögum um þessar mundir enda stendur undirbúningur sem hæst fyrir umdæmisþingið sem verður haldið í lok maí,

Meira