Hjálpum börnum heimsins
Kiwaniskl�bburinn Drangey- Umdæmisþing
25. apríl 2008

Umdæmisþing

 

Það er mikið að gera hjá Drangeyjarfélögum um þessar mundir enda stendur undirbúningur sem hæst fyrir umdæmisþingið sem verður haldið í lok maí,


eða nánar tiltekið 30 - 31 og verður haldið í Fjölbrautarskólanum á Sauðárkróki. Allar nánari upplýsingar má finna á kiwanis.is undir tenglinum umdæmisþing og eru þar einnig eyðublöð og önnur gögn.

Til baka