Hjálpum börnum heimsins
Kiwaniskl�bburinn Drangey- Hjálmaafhending í Húnavatnssýslu
15. maí 2008

Hjálmaafhending í Húnavatnssýslu

 
Jóhannes Þórðarson félagi í Kiwanisklúbbnum Drangey fór eins og svo mörg undanfarin ár og afhenti hjálma til grunnskólabarna í Húnavatssýslunum. 

Afhentir voru 48 hjálmar á svæðinu.  Fór hann meðal annars í Grunnskólann á Blönduósi og   Grunnsóla Húnaþings vestra.  Voru þessar myndir teknar við þessi tækifæri.

Til baka