Hjálpum börnum heimsins
Kiwaniskl�bburinn Drangey- Dagskrá 38 umdæmisþings hafin
30. maí 2008

Dagskrá 38 umdæmisþings hafin

 

Þá er dagskrá 38 umdæmisþings Kiwanishreyfingarinnar hafið hér á Sauðárkróki, og virðist mæting þingfulltrúa ver nokkur góð. En dagskráin hófst með umdæimisstjórnarfundi í morgun kl 9.00.


Síðan hófust fræðslur embættismanna kl 10.00 hér í Fjölbrautarskólanum og er það mat manna að aðstaðan til þinghalds sér mjög góð hér á Króknum.

Til baka