Hjálpum börnum heimsins
Kiwaniskl�bburinn Drangey- Drangey afhendir bíl til fatlaðra
31. maí 2008

Drangey afhendir bíl til fatlaðra

 
Kiwanisklúbburinn Drangey er 30 ára um þessar mundir og í tilefni þess þá gefur klúbburinn þessa bifreið til

sambýlis fatlaðra hér á Sauðárkróki. Það var síðan Jónas Svavarsson forseti Drangeyjar sem afhenti bifreiðina og fjöldi gesta var viðstaddur vegna 38 umdæmisþings Kiwanishreyfingarinnar.

 

 

Til baka