Hjálpum börnum heimsins
Kiwaniskl�bburinn Drangey- Stjórnarskiptafundur
01. nóvember 2009

Stjórnarskiptafundur

 
Stjórnarskiptafundur var haldinn á Siglufirði föstudaginn 23. október sl.

Að þessu sinni var um sameiginlegan stjórnarskiptafund að ræða með Kiwanisklúbbnum Skildi á Siglufirði.  Auk hefðbundinna stjórnarskiptaathafna var Emil Haukssyni í Kiwanisklúbbnum Drangey veitt silfurstjarna vegna óeigingjarns hans við vinnu að símaskrárinnar sem klúbburinn gefur út á næstunni.
Myndir fram fundinum má nálgast á myndasíðunni. 

Til baka