Hjálpum börnum heimsins
Kiwaniskl�bburinn Drangey- Sviðaveisla
08. nóvember 2009

Sviðaveisla

 
Sviðaveisla var haldin á fundi Drangeyjar á miðvikudaginn var. 4. nóvember sl.  Mjög góð mæting var á fundinum og voru svið og lappir snædd af bestu lyst, enda vel elduð hjá formanni.

 
 
Auk hefðbundinna fundarstarfa var Pálma Rangarssyni afhentur bikar vegna bestu mætingar á síðasta  starfsári og Jóni Inga Sigurðssyni var afhentur skjöldur frá kiwanisfélögum vegna 50 ára afmælis hans í síðasta mánnuði.
 
Þá var lagði Féhirðir fram rekstraráætlun ársins.
 
Formaður fór yfir starfið framundan og þá nýbreytni að fá Sinawik konur til að elda fyrir félaga í vetur.

Til baka