Hjálpum börnum heimsins
Kiwaniskl�bburinn Drangey- Þorrablót
28. febrúar 2010

Þorrablót

 
Þorrablót Kiwanis var haldið í Tjarnarbæ 20. febrúar sl.  Mjög góð þátttaka var, en rétt tæplega 60 manns mættu, bæði Kiwniasfélagar, makar þeirra og gestir.

Ingólfur Arnarson var veislustjóri en skemmtinefnd hafði veg og vanda að blótinu að þessu sinni.
 
Ólafur forseti Drangeyjar hafði undirbúið matinn af sinni alkunnu snilld.
 
Óskar Guðjónsson Umdæmisstjóri Kiwanisumdæmisins Ísland-Færeyjar heiðraði klúbbinn með nærveru sinni.
 
Hilmir Jóhannesson fór með gamanmál auk þess sem heimagerður gamanþáttur úr Hjaltadal var fluttur.  Þá söng Sigurlaug Vordís nokkur lög.
 
Að lokum spiluðu Stulli og Dúi undir dansi fram eftir nóttu.
 
Myndir frá blótinu má sjá hér.

Til baka