Hjálpum börnum heimsins
Kiwaniskl�bburinn Drangey- Stjórnarskipti
26. október 2010

Stjórnarskipti

 
Stjórnarskipti fóru fram í Kiwanisklúbbnum Drangey 22. október sl.  Ómar Kjartansson tók þá við sem forseti af Ólafi Jónssyni.

Var fundurinn haldinn á veitingastaðnum Kaffi Krók á Sauðárkróki og var fín mæting félaga og komu gestir frá Kiwanisklúbbunum Skili og Mosfelli.  Svæðisstjóri Grettissvæðis, Erlendur Fjeldsted sá um að stjórnarskiptin færu rétt fram.  Á fundinum var fyrrverandi félagið í Kiwanisklúbbnum Drangey gerður að Heiðursfélaga númer 1, en það var Ingimar Hólm Elelrtsson en hann var einn af stofnfélögum klúbbsins.
 
Myndir frá fundinum má sjá undir Myndasafni eða með því að smella hér.

Til baka