Hjálpum börnum heimsins
Kiwaniskl�bburinn Drangey- Myndir srá starfsárinu 2010-2011
19. október 2011

Myndir srá starfsárinu 2010-2011

 
Nú eru komnar inn myndir frá síðasta starfsári.

Þar sem lítið var sett á heimasíðuna á síðasta starfsári var ákveðið að gera smá bragabót þar á og hafa því verið settar inn myndir sem teknar voru á síðasta starfsári. 
 
Myndirnar má nálgast með því að smella á Myndasafn hér vinstra megin á síðunni.

Til baka