Hjálpum börnum heimsins
Kiwaniskl�bburinn Drangey- Stjórnarskipti hjá Drangey
22. október 2011

Stjórnarskipti hjá Drangey

 
Stjórnarskipti fóru fram hjá Kiwanisklúbbnum Drangey föstudagskvöldið 21. október sl. á Kaffi Krók, Sauðárkróki.

Vel var mætt á fundinn en hátt í fjörtíu félagar, makar og gestir mættu.  Mættu félagar frá Kiwanisklúbbnum Skildi auk Bjarna Magnússonar í Grími.  Sigurjón Pálsson Svæðisstjóri setti nýja stjórn í embætti.  Nýja  stjórn skipa:
  • Forseti: Magnús Helgason
  • Kjörforseti: Hermann Agnarsson
  • Frafarandi forseti: Ómra Kjartansson
  • Varaforseti: Emil B. Hauksson
  • Ritari: Ólafur Jónsson
  • Féhirðir: Pálmi Ragnarsson
  • Meðstjórnandi: Karel Sigurjónsson
Góð stemming var á fundinu og nutu gestir góðs matar og félagsskapar.  Myndir frá fundinum má sjá á Myndasafninu.

Til baka