Hjálpum börnum heimsins
Kiwaniskl�bburinn Drangey- Kiwanissundmót Drangeyjar
02. maí 2012

Kiwanissundmót Drangeyjar

 
30. apríl sl. var haldið hið árlega bikarmót Kiwanisklúbbsins Drangeyjar og UMF Tindastóls í sundi í sundlaug Sauðárkróks.

Kiwaniskúbburinn Drangey hefur styrkt sundmótið mörg undanfarin ár en samningur sem gerður var árið 2002 var nýlega uppfærður og taka nú börn frá Blönduósi þátt í mótinu.
 
Kiwanisklúbburinn Drangey gefur verðlaun og veitingar í lok móts og grilluðu Drangeyjarfélagar hamborgara af þessu tilefni.
 
Fleiri myndir má sjá hér.

Til baka