Hjálpum börnum heimsins
Kiwaniskl�bburinn Drangey- Þjónustu og viðskptaskrá
20. september 2012

Þjónustu og viðskptaskrá

 
Sl. vetur unnu Drangeyjarfélagar að útgáfu Þjónustu- og viðskiptaskráa sem dreift var svo í öll hús og fyrirtæki í Skagafirði og Húnavatnssýlum í sumar.

 Útgáfa þeirra er stærsta einstaka fjáröflunarverkefni Kiwanisklúbbsins Drangeyjar á hverju ári og fóru mörg hundruð vinnustundir í vinnu við útgáfu og dreifingu.  Keyrðu félagar meira en 1.000 km. við að dreifa skránum.
 
Hver skrá var prentuð í 3.000 eintökum.

Til baka