Hjálpum börnum heimsins
Kiwaniskl�bburinn Drangey- Af starfi Drangeyjar
09. janúar 2013

Af starfi Drangeyjar

 
Starf Drangeyjar hefur verið með hefðbundnu sniði í vetur.  Stjórnarskipti fóru fram í seinni hluta október mánaðar.

Einum fundi hefur þurft að fresta vegna veðurs en annars hefur starfið verið með hafðbundnum hætti.  Þann 19. desember sl. var haldinn jólafundur þar sem Sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup á Hólum var boðið og hélt hún erindi fyrir Drangeyjarfélaga og gesti.  Góð mæting var á fundinum.
 
Þá er farið að undirbúa útgáfu símarksrár sem er hyelsta tekjulind styrktarsjóðs og stefnt að úgáfu hennar í lok maí.
 
Fleir myndir af jólafundi má sjá í Myndasafni.

Til baka