Hjálpum börnum heimsins
Kiwaniskl�bburinn Drangey- Þorrablót Drangeyjar
05. mars 2013

Þorrablót Drangeyjar

 
 Kiwanisklúbburinn Drangey hélt sitt árlega Þorrablót í félagsheimilinu Ljósheimum laugardaginn 
 23. febrúar sl.

Þorrablótið var haldið í tengslum við svæðisráðsfund Óðinssvæðis og mættu tæplega 90 manns á blótið.
 
Hér má sjá myndir frá þorrablótinu. 

Til baka