Hjálpum börnum heimsins
Kiwaniskl�bburinn Drangey- Mottumars
08. mars 2013

Mottumars

 
Í tilefni Mottumars boðar Kiwanisklúbburinn Drangey í samstarfi við Krabbameinsfélag Skagafjarðar til fræðslu- og kynningarfundar um krabbamein hjá Körlum.

Fundurinn verður haldinn í ráðstefnusal Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki miðvikudagskvöldið 13. mars kl. 20:00.  Fyrirlesari verður Ásgeir Böðvarsson sérfræðingur í meltingafærasjúkdómum.
 
Skegg-armbönd og nælur verða til sölu til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar.
 
Karlmenn: Lánum feimnina lönd og leið, mætum og kynnum okkur krabbamein hjá körlum og forvarnir.

Til baka