Hjálpum börnum heimsins
Kiwaniskl�bburinn Drangey- Heimsókn í bjórverksmiðju
19. apríl 2013

Heimsókn í bjórverksmiðju

 
Síðasti fundur í Drangey var ekki með hefðbundnu sniði en Drangeyjarfélagar skelltu sér í heimsókn í bjórverksmiðju Gæðings.

 Bjórverksmiðjan Gæðingur framleiðir samnefndan bjór sem hefur vakið mikla athygli.  Árni Hafstað eigandi verksmiðjunnar fræddi Drangeyjarfélaga um framleiðsluna og gaf mönnum að smakka.
 
Myndir frá heimsókninni.
 

Til baka