Hjálpum börnum heimsins
23. febrúar 2015

Þorrablót Drangeyjar

 
 Kiwanisklúbburinn Drangey hélt sitt árlega þorrablót laugardaginn 21. febrúar sl.

Kiwanisklúbburinn Drangey hélt sitt árlega þorrablót laugardaginn 21. febrúar sl.  Meðal gesta sem komu vor umdæmisstjóri, Gunnlaugur Gunnlaugsson og kona hans auk góðra félaga úr Kiwanisklúbbnum Skjálfanda.
 
Veislustjóri var Pálmi Jónsson og var hann í kjölfarið æviráðinn til þessa starfa.  
 
Á fundinum voru Gunnari Siguðrryni foresta Drangeyjar, Jóhannesi Þórðarsyni ritara og Ragnari Guðmundssyni færðar silfurstjarna Kiwnaishreyfingarinnar fyrir störf þeirra í þágu Kiwanis en allir hafa þeir unnið fórnfúst starf fyrir hreyinguna og klúbba sem þeir hafa starfað í.
 
Myndir af þorrablótinu má finna undir Myndasafni.
 

Til baka