Hjálpum börnum heimsins

Birgðavörður (Spjaldskrárritari)

 

Hlutverk og markmið:

  1. Að sjá um vörslu á öllum eignum klúbbsins s.s. fundargögnum, borðfánum, veifum og merkjum, bréfsefnum, umslögum og skjölum.
  2. Hann skal halda skrá yfir birgðastöðu og ástand hluta og skila skriflegri skýrslu til stjórnar og á aðalfund klúbbsins.
  3. Spjaldskrárritarar skulu sjá um að safna upplýsingum, fá myndir af félögum og mökum þeirra og færa í félagaskrá klúbbsins.