Hjálpum börnum heimsins

Dagskrárnefnd

 
Hlutverk nefndarinnar er:
  1. Nefndin útvegar ræðumenn í samráði við forseta og sér um kynningu þeirra.
  2. Nefndin skal leitast við að fitja upp á nýjungum hvað varðar fundarefni í því skyni að stuðla að því að á klúbbfundum eigi menn kvöldstund sem eftirsóknarvert sé að taka þátt í.
  3. Nefndin kanni möguleika á fyrirtækjaheimsóknum og eða annað fundarefni og vinni að framkvæmd þeirra í samráði við stjórn.