
Ferða- og skemmtinefnd
-
Í upphafi starfsárs setur nefndin upp dagskrá yfir þau markmið sem hún setur í ferða- og skemmtanamálum klúbbsins.
-
Nefndin skal hafa frumkvæði að hvaðeina sem stuðlað getur að því að klúbbfélagar skemmti sér og sínum.
-
Nefndin sér um að skipuleggja og halda þorrablót í samvinnu með Dagskrárnefnd.