Hjálpum börnum heimsins

Fjölmiðla- og blaðafulltrúi

 

Hlutverk og markmið:

  1. Að skrifa greinar og koma á framfæri í Kiwanisfréttir.
  2. Efla og viðhalda heimasíðu klúbbsins.
  3. Að koma fréttum á framfæri um starfsemi í klúbbnum, þá einna helst af styrkveitingum, þjónustuverkefnum og fjáröflunaráformum, við Kiwanisfréttir, staðarblöð og til helstu fréttamiðla.
  4. Að sjá um að allar fréttatilkynningar klúbbsins fari til réttra aðila.
  5. Að sjá um að klúbbfélagar komi á framfæri þeim fréttum sem þurfa að berast út á við.
  6. Að vera fulltrúi klúbbsins við fjölmiðla.