Hjálpum börnum heimsins

Fundardagskrá

 

2016-2017

Fundarstaður: Matsölustaðurinn Gott í gogginn, Borgarmýri 1, Sauðárkróki annan hvern miðvikudag kl. 20:00 þó eru frávik um jól og páska.

 

Stjórnarfundir eru haldnir sömu daga á undan klúbbfundi.

 

Dags   Fundur      Annað/Staðsetning
 05.10.2016  Stjórnarskiptafundur     Gott í gogginn
 19.10.2016  Félagsmálafundur    Reikningar fjárhagsáætlun
 02.11.2016  Almennur fundur    Gott í gogginn
 16.11.2016  Almennur fundur    Gott í gogginn
 19.11.2016  Svæðisráðsstefna    Siglufjörður
 30.11.2016  Félagsmálafundur    Gott í gogginn
 07.12.2016  Jólafundur    Ljósheimar
 04.01.2017  Almennur fundur    Gott í gogginn
 18.01.2017  Almennur fundur    Gott í gogginn
 03.02.2017  Þorrablót    Ljósheimar
 15.02.2017  Félagsmálafundur    Gott í gogginn
 01.03.2017  Almennur fundur    Gott í gogginn
 15.03.2017  Almennur fundur    Sauðárkrókur
 29.03.2017  Almennur fundur    Gott í gogginn
 01.04.2017  Svæðisráðstefna    Húsavík
 19.04.2017  Félagsmálafundur    Blönduós
 03.05.2017  Aðalfundur    Gott í gogginn
 23.05.2017  Umdæmisþing    Akureyri
 09.06.2017  Fjölskylduhátíð  Óðinssvæðis  ?
 20.09.2017  Almennur fundur    Gott í gogginn
 04.10.2017  Stjórnarskiptafundur    Gott í gogginn

 

Forföll skal tilkynna til Ólafs í síma 845-7053