Hjálpum börnum heimsins

Íþrótta- og öryggisnefnd

 
Hutverk nefndarinnar er:
  1. Tengiliður sér um samskipti Kiwanisklúbbsins Drangeyjar við sunddeild Ungmennafélagsins Tindasóls og skipulagningu bikarmóts í sundi ár hvert.
  2. Tengiliður sér um að afla verðlaunagripa og peninga til afhendingar að loknu bikarmóti í nánum tengslum við féhirði klúbbsins og sunddeild UMFT.
  3. Tengiliður er meðvirkur í framkvæmd bikarmótsins og kallar til sín félaga sér til aðstoðar og er hverjum félaga skylt að svara kþví kalli svo framalega að honum sé það fært.
  4. Nefndin skal sjá um undirbúning og framkvmæmd hjálmaverkefnisins, sem er landsverkefni Kiwanis hreyfingarinnar að gefa öllum börnum í fyrsta bekk grunnskóla reiðhjólahjálm.  Leitast skal við að hjálmar séu afhentir á meðan skólahald stendur enn yfir.
  5. Nefndin er tengiliður við Íþróttafélagið Grósku.