Hjálpum börnum heimsins

Tengiliður við Tryggingasjóð

 

Hlutverk og markmið:

  1. Að sjá um inngöngu nýrra félaga í tryggingarsjóðinn og innheimta stofngjöld þeirra.
  2. Að innheimta gjöld vegna andláts tryggingarsjóðsfélaga.
  3. Að skipa fulltrúa klúbbsins á ársfundi tryggingarsjóðsins.
  4. Skila klúbbnum skýrslu um störf og stöðu sjóðsins á aðalfundi klúbbsins.